Undanfarið hefur verið umræða í fjölmiðlum um gagnsemi þess að vera með spjaldtölvur í skólastarfi. Á Mbl. í dag er viðtal við Björn Gunnlaugsson verkefnisstjóra og Guðmund Ásmundsson skólastjóra í Kópavogi. Þeir segja að ekki verði snúið aftur í Kópavogi. Hér má sjá myndband af samtalinu.