Forrit

Hér á undirsíðum er vísað á ýmis smáforrit (öpp) sem henta ungum börnum. Smáforritin eru flokkuð eftir notagildi þeirra í námi og kennslu, en að sjálfsögðu getur notkun þeirra skarast milli flokka.