Hér er að finna ábendingar um ráðstefnur, málþing, námskeið og fleiri starfsþróunarmöguleika fyrir kennara og tengjast upplýsingatækni. Þessi listi er ekki tæmandi og væri ánægjulegt að fá ábendingar um fleiri möguleika (fjolathorvalds@gmail.com).
Ráðstefnur, málþing eða námskeið erlendis
Bett Show, upplýsingatækni í skólastarfi, sú stærsta í Evrópu, haldin í London
ISTE, ráðstefna um upplýsingatækni í skólastarfi, haldin í Cicago í USA
eTwinning, ýmsir möguleikar til starfsþróunar á sviði upplýsingatækni
Skolverket, ýmsir möguleikar til starfsþróunar á sviði upplýsingatækni í Svíþjóð
Ráðstefnur, málþing eða námskeið hér á landi
UTis 2018, árleg ráðstefna um upplýsingatækni í skólastarfi, haldin á Sauðárkróki
Mixtura, ýmis námskeið fyrir kennara í Reykjavík
SKÝ, ýmsir viðburðir tengdir upplýsingatækni, haldnir í Reykjavík
UT-torg, ýmsir viðburðir, málþing, ráðstefnur og menntabúðir
eTwinning, ýmsir möguleikar til starfsþróunar á sviði upplýsingatækni
Inámskeið, ýmis námskeið í boði á vegum Bjarndísar Fjólu og Rakelar