Hér fyrir neðan er mynd af smáforritum sem talin eru henta í skólastarfi fyrir yngri nemendur. Það er einnig hægt að fá upplýsingar um fleiri smáforrit á heimasíðu Spjaldtölvuverkefnisins í Kópavogi. Þar eru smáforritin líka flokkuð eftir námsgreinum.