Samfélagsmiðlar, Upplýsingatækni

Nú geta foreldrar fylgst með spjaldtölvunotkun barnanna

Nýjastu uppfærslu IOS 12 í Apple tækjum fylgja nokkrar innbyggðar aðgerðir sem vert er að benda foreldrum á. Þessar aðgerðir eru hannaðar til þess að hjálpa þér að einbeita þér, takmarka truflun, fylgjast með notkun IOS tækisins og fá betri skilning á því hvernig þú notar tímann þinn allan daginn. Svo er upplagt líka að kynna sér þessa síðu þar sem margar áhugaverðar ábendingar og trix er að finna.