Við erum alltaf að vinna að eTwinning verkefninu okkar á Hjalla jafnt og þétt. Í gær voru börnin að nota forritunarverkfærið MakeyMakey til þess að búa til tónlist. Þetta var mjög skemmtilegt fannst þeim. Sjá má myndband hér.
Við erum alltaf að vinna að eTwinning verkefninu okkar á Hjalla jafnt og þétt. Í gær voru börnin að nota forritunarverkfærið MakeyMakey til þess að búa til tónlist. Þetta var mjög skemmtilegt fannst þeim. Sjá má myndband hér.