Upplýsingatækni

ZOOM

Í dag fór ég á námskeið í að nota Zoom fundarkerfið hjá Ingibjörgu Gísladóttur. Zoom er einstaklega þægilegt í meðförum enda mjög útbreytt jafnt hjá fyrirtækjum sem til persónulegra nota. Námsiðið tók yfir í 20 mín, enda kerfið svo einfalt að það er varla þörf á að kenna á það. Hver sem er getur fundið út úr því hvernig á að nota það. Hér er krækja á góðar leiðbeiningar.