Kennslumyndbönd

Myndband 1 – Kennt á smáforritið Book Creator.
Í þessu myndbandi er sýnt hvernig á að bera sig að við notkun smáforritsins, helstu möguleikar og stýringar eru kynntar. (8.32 mín)

Myndband 2 – Að vista bók
Í þessu myndbandi eru sýndir möguleikar á vistun bóka sem útbúnar hafa verið með smáforritinu. (4.08 mín)

Myndband 3 – Skráningar
Í þessu myndbandi er kennt að gera með auðveldum hætti skráningar t.d. á leik barna í leikskólanum. (5.54 mín)