Hér er að finna krækjur á áhugaverð myndbönd sem öll tengjast upplýsingatækni á einhvern hátt.
SAMR-líkanið
Hér er útskýrt hvað felst í hugmyndafræði Ruben R. Puentedura á bak við líkanið. Í þessu myndbandi eru það nemendur sem útskýra líkanið.
Viðtal við Ruben R. Puentedura um SAMR-líkanið
TPACK-líkanið (e.Technological Pedagogical Content Knowledge)
Í þessu myndbandi er líkanið útskýrt mjög vel.
Innfædd á internetinu: breyttur heimur, snjallari nemendur
dr. Zachary Walker fyrri hluti erindis á Skólamálaþingi KÍ 2017
Innfædd á internetinu: breyttur heimur, snjallari nemendur
dr. Zachary Walker seinni hluti erindis á Skólamálaþingi KÍ 2017
Notkun samfélagsmiðla í skólastarfi
Ingi Hrannar Ómarsson flytur erindi á skólamálaþingi KÍ
Að mæta framtíðinni
Hjálmur Hjálmsson flytur erindi um spjaldtölvur í skólastarfi.