Kennsla

Hér geta kennarar lært á nokkur smáforrit sem henta sérlega vel með ungum börnum. Forritin eru valin vegna þess að þó svo að þau séu útbúin í ensku umhverfi kemur það ekki að sök hvað varðar íslenska framsetningu á afurðum þeim sem börnin skapa.